Hitageislun
Lágmarks hreyfing á lofti skapar
raunveruleg þægindi.
Orkunýtin lausn
Jafnari hiti í rýmum tryggir orkusparnað.
Fljótvirkandi
Verður hvorki of heitt né of kalt.
Einföld uppsetning
Sett upp með lágmarks röskun eða breytingum á heimili þínu.
Virkar með öllum gólfefnum
Teppi, parketi, timbri, vinyl og flísum.
Losaðu um veggpláss
Búðu til rúmbetra og fjölhæfara umhverfi.
Hitaveita/-grind, varmadæla
H2O týpan tengist við alla tegundir vatnshitakerfa.
Hreinlæti fyrir stofnanir
EasyCleanLST hentar heilbrigðisstofnunum og elliheimilum jafnt sem verslunum og skrifstofum.